KKÍ auglýsir eftir starfsmönnum

Körfuknattleikssamband Íslands auglýsir tvö laus störf á skrifstofu sambandsins

Íţróttafulltrúi
Íţróttafulltrúi starfar á skrifstofu KKÍ og sinnir fjölbreyttum verkefnum
Helstu verkefni:

 • samskipti viđ FIBA Europe vegna félagaskipta erlendra leikmanna
 • umsjón međ heimasíđu KKÍ
 • ađstođ viđ landsliđsnefndir KKÍ

Hćfniskröfur:

 • ţjónustulund
 • metnađur
 • góđ alhliđa tölvukunnátta

Starf íţróttafulltrúa er nýtt starf og starfiđ felur ţví í sér ákveđna ţróun starfssins til ađ byrja međ.
Íţróttafulltrúi ţarf ađ hafa gott vald á ensku.

Mótastjóri
Mótastjóri KKÍ starfar á skrifstofu KKÍ og sinnir fjölbreyttum verkefnum.
Helstu verkefni:

 • halda utan um mótakerfi KKÍ
 • starfa međ stjórn og nefndum sambandsins
 • afgreiđa erindi sem berast skrifstofu

Hćfniskröfur:

 • skipulagshćfileikar
 • ţjónustulund
 • metnađur
 • frumkvćđi
 • góđ alhliđa tölvukunnátta

Starf mótastjóra er umfangsmikiđ starf.  Mótastjóri ţarf ađ hafa mjög gott vald á ensku.

Umsókn, ferilskrá og mynd berist skrifstofu KKÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík eigi síđar en 9. júní nk. í lokuđu umslagi. Umsćkjendur ţurfa ađ tiltaka hvort starfiđ er sótt um. Nánari upplýsingar veitir Friđrik Ingi Rúnarsson framkvćmdastjóri KKÍ í síma 891-6220 eđa í tölvupósti fridrik.runarsson@kki.is. Fullum trúnađi heitiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband