Logi í góđum málum

Lítiđ hefur fariđ fyrir fréttum af Loga Gunnarssyni í íslenskum fjölmiđlum upp á síđkastiđ.  Karfan.is hefur gert honum góđ skil.  Logi og félagar í Gijon eiga góđan möguleika á ađ vinna sig upp um deild, en ţađ kemur ţá í ljós í kvöld.  Spćnski körfuboltinn er gríđarsterkur og spćnska ACB deildin er líklegast sú sterkasta í Evrópu.

Takist Loga og félögum ađ vinna leikinn í kvöld komast ţeir upp í gulldeildina, sem er nćst efsta deildin á Spáni.  Sendum Loga góđa strauma og vonum ţađ besta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband