Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Tvćr mögulegar ríkisstjórnir

Skođanakannanir síđustu daga hafa veriđ misvísandi um ţađ hvort ríkisstjórnin haldi velli eđa falli.  Fólk hefur ađ sjálfssögđu misjafnar skođanir á ţví hvort ţađ vilji sömu eđa nýja ríkisstjórn, ţađ kemur svo í ljós eftir kjördag hvađ verđur.

Ég tel hins vegar mestar líkur á tvenns konar stjórnarmynstri.  Ef ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks nćr 33 ţingmönnum eđa fleirum verđur áfram sama stjórnarmynstur, einfaldlega vegna ţess ađ ég efast um ađ Framsókn hafi áhuga á ađ fara í fjögurra flokka stjórn.

Ef ríkisstjórnin fellur, ţá verđur hér ţriggja flokka ríkisstjórn undir forystu Samfylkingarinnar, međ ţátttöku VG og Frjálslyndra.

Af hverju tel ég ţessi tvö stjórnarmynstur vera líklegust? Jú, Framsókn vill ađ sjálfssögđu halda völdum, ađ ţví stefna allir flokkar, annars vćru ţeir ekki í ţessu harki.  Ef ríkisstjórnin nćr ekki meirihluta tel ég ađ Samfylking og Ingibjörg Sólrún vilji leiđa ríkisstjórn, ţađ fćr ISG ekki ef hún stekkur um borđ međ Sjálfstćđisflokki.

Svo muniđ ţiđ bara ađ kjósa rétt, samkvćmt ykkar sannfćringu.  Ekki láta stjórnmálamenn eđa bloggara hrćđa ykkur til ađ kjósa eitthvađ annađ en ţiđ teljiđ réttast, ţví ţegar allt kemur til alls, ţá er sáralítill munur á flestum ţessara flokka. 


mbl.is Steingrímur: forsćtisráđherra hreytir ónotum í kjósendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svör stjórnmálaflokka - hluti tvö

Jćja, ţá er komiđ ađ nćsta hluta í ţessarri úttekt minni á svörum stjórnmálaflokkanna viđ spurningum ÍSÍ.  Í dag er ţađ spurning tvö.

Međ hvađa hćtti ćtlar flokkurinn ađ bregđast viđ skýrslu um jöfnun ferđakostnađar íţróttahreyfingarinnar?

Allir flokkar eru sammála í sinni afstöđu, ađ ţví gefnu ađ skýrslan fjalli um ţađ ađ koma verđi á sjóđi til jöfnunar ferđakostnađar.  Sjálfstćđisflokkur og Samfylking svara ţví einu til ađ ţau stefni ađ ţví ađ hrinda skýrslunni í framkvćmd.  Nú er óţćgilegt ađ hafa ekki greiđan ađgang ađ skýrslunni.  Ég leitađi ađ skýrslunni á Google, en fann ekki.

Ţađ er ţví ljóst (miđađ viđ gefnar forsendur) ađ stjórnmálaflokkarnir eru sammála í ţessu efni.  Ţeir fá ţví allir A fyrir svariđ viđ ţessari spurningu.

Svör stjórmálaflokkanna viđ spurningum ÍSÍ

Ţann 27. mars sl. bloggađi ég um spurningalista sem ÍSÍ hafđi sent stjórnmálaflokkunum.  Svör stjórnmálaflokkana viđ ţessum spurningalista voru birt á vef ÍSÍ í gćr, hćgt er ađ nálgast ţetta hér.

Spurningarnar voru fjórar:

  • Hvađa stefnu hefur flokkurinn varđandi stuđning viđ íţróttahreyfinguna og hvernig hyggst flokkurinn standa ađ auknum fjárveitingum ríkisvaldsins til íţróttastarfs í landinu?
  • Međ hvađa hćtti ćtlar flokkurinn ađ bregđast viđ skýrslu um jöfnun ferđakostnađar íţróttahreyfingarinnar?
  • Er flokkurinn tilbúinn ađ auka framlög í Afrekssjóđ ÍSÍ frá árinu 2008 en ţá rennur út núverandi samningur um Afrekssjóđ út?
  • Hvernig vill flokkurinn ađ stađiđ sé viđ bakiđ á afreksíţróttafólki?

Ég ćtla mér ađ rýna ađeins í svör flokkanna spurningu fyrir spurningu.  Hefjum leikinn á fyrstu spurningunni.

Hvađa stefnu hefur flokkurinn varđandi stuđning viđ íţróttahreyfinguna og hvernig hyggst flokkurinn standa ađ auknum fjárveitingum ríkisvaldsins til íţróttastarfs í landinu?

Framsóknarflokkurinn svarar međ frođusnakki, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ. Í spurningunni er spurt: hvernig hyggst flokkurinn standa ađ auknum fjárveitingum ríkisvaldsins til íţróttastarfs í landinu.  Svar Framsóknar viđ ţessari spurningu er furđulegt.  Ţau segja: "Framsóknarflokkurinn vill koma á sérstökum félagsmálasjóđi sem sveitarfélög geta sótt í fjármagn".  Ég fć ekki séđ hvernig einhver félagsmálasjóđur sem sveitarfélög geta sótt styrki í er styrkur viđ íţróttahreyfinguna. Frođusnakk hjá Framsóknarflokki hérna, fá C- fyrir ţetta svar.

Sjálfstćđisflokkurinn byrjar á ađ svara ţví til ađ undir forystu Sjáflstćđisflokksins hefur stuđningur ríkis viđ íţróttahreyfinguna aukist. Ţađ má til sanns vegar fćra, en mér finnst samt skrefin hafa veriđ töluvert minni en ţau hefđu mátt vera.  Ađ lokum segir flokkurinn: "Sjálfstćđisflokkurinn mun hér eftir sem hingađ til halda áfram ađ styđja viđ hiđ mikilvćga starf íţróttahreyfingarinnar." Enn hefur ţví ekki veriđ svarađ hvernig viđkomandi flokkur hyggst standa ađ auknum fjárveitingum. Sjálfstćđisflokkurinn fćr ţví C- eins og Framsókn.

Frjálslyndi flokkurinn vill ađ allir eigi jafnan ađgang ađ íţróttahreyfingunni óháđ efnahag eđa öđrum ţáttum.  Ţađ sem skilur flokkin frá flestum öđrum er ađ flokkurinn svarar orđrétt: "Veita ţarf meiri fjármunum til íţróttahreyfingarinnar í formi árvissra fjárveitinga til Íţrótta- og Olympíusambands Ísland. ÍSÍ skal síđan útdeila styrkjum til; reksturs sérsambanda, ferđakostnađar íţróttaiđkenda innanlands og til afreksfólks." Flokkurinn segir ţví hreint út ađ hann vilji veita meiri fjármunum til íţróttahreyfingarinnar, m.a. í formi rekstrarstyrkja, en rekstrarstyrkir til sérsambanda eru klárlega besta leiđ ríkisvalds til ađ efla og styrkja íţróttahreyfinguna. Frjálslyndi flokkurinn fćr ţví B+

Íslandshreyfingin segjast vilja gefa öllum jöfn tćkifćri á ţví ađ stunda íţróttir. Lítiđ annađ kemur fram í svari ţeirra, annađ en ađ ţađ ţurfi ađ taka út fjármál íţróttahreyfingarinnar og athuga hvort ekki megi hagrćđa og spara á ýmsum stöđum.  Ţetta svar, eins og önnur segir ekki hvernig flokkurinn hyggist standa ađ fjárveitingum til íţróttastarfs í landinu.  Einnig er ţađ furđulegt ađ segja svona um stćrstu sjálfbođaliđahreyfingu á Íslandi.  Í íţróttahreyfingunni eru unnar um 2 milljónir klukkustunda á ári í sjálfbođaliđastarfi, sem gerir um 250 ţúsund dagsverk eđa um 995 ársverk.  Heildarvirđi sjálfbođaliđastarfsins er ţví um 7-8 milljarđar á ársgrundvelli.  Er hćgt ađ hagrćđa mikiđ í hreyfingu sem skilar svona miklu í sjálfbođaliđastarfi? Íslandshreyfingin fćr D fyrir frođusnakk og vanţekkingu.

Samfylkingin olli mér vonbrigđum međ opnum svörum um ekkert. Ađ sjálfssögđu segir Samfylkingin ađ íţróttastarf skipti miklu máli.  Í svari Samfylkingarinnar segir m.a.: "Stuđningur flokksins mun m.a. felast í ţví ađ vinna međ hugmyndir og tillögur ÍSÍ sem lúta ađ framförum og eflingu íţróttastarfsins, hvort heldur í ţágu almennings eđa afreksíţrótta og hrinda ţeim framkvćmd eftir ţví sem kostur er.". Vćri hćgt ađ svara mikiđ ómarkvissara?  Eftir ţví sem kostur er? Hvađ ţýđir ţađ? Ţađ ţýđir ađ Samfylkingin getur sagt eftir kosningar, komist hún í áhrifastöđu, ađ ţađ er ekki hćgt ađ hrinda hinu og ţessu í framkvćmd vegna ţess ađ...
Ég hélt satt best ađ segja ađ Samfylkingin myndi koma einna best út, en flokkurinn, eins og ađrir flokkar (fyrir utan frjálslynda) svarar á engan hátt seinni hluta spurningarinnar. C- fyrir frođusnakk.

VG skiluđu löngu svari. Fyrsta setningin lofađi góđu fyrir framhaldiđ og segir nánast allt ţađ sem kemur fram í svarinu frá ţeim: "Vinstri grćn hafa ţađ á stefnuskrá sinni ađ auka stuđning viđ íţróttahreyfinguna á Íslandi.".  Framhaldiđ er ítarleg útlistun á ţví hvernig flokkurinn vill styđja viđ bakiđ á íţróttahreyfingunni, m.a. međ auknum framlögum og uppbyggingu á mannvirkjum sem nýtast bćđi í almenningsíţróttir og afreksíţróttir.  Ég saknađi ţess einungis ađ fá ekki ađ vita hvort VG ćtli ađ auka framlög til ÍSÍ, m.a. í formi rekstrarstyrkja.  Svar VG er ţó klárlega lang besta svar stjórnmálaflokks viđ ţessari spurningu, sér í lagi ţar sem svariđ er ítarlegt og tekur á mörgum ţáttum, allt frá almenningsíţróttum og skólakerfi til afreksíţrótta.  A-

Ég held áfram á morgun ađ kryfja svör stjórnmálaflokkanna.  Áđur en einhverjir fara svo ađ gagnrýna íţróttahreyfinguna fyrir heimtufrekju, ţá minni ég á ađ íţróttahreyfingin er langstćrsta fjöldahreyfing landsins, en nýtur ţó ekki styrkja frá hinu opinbera í samrćmi viđ stćrđ hreyfingarinnar.


VG greinilega á siglingu

Ţađ ber ađ óska VG til hamingju međ góđan árangur í skođanakönnunum undanfariđ.  Ţađ er ljóst ađ talsvert fylgi virđist ćtla ađ flytjast yfir til ţeirra á kjördag.  Hins vegar má ekki gleyma ađ í flestum ţessum könnunum svarar ekki um 40% úrtaksins, ţađ er stór hluti og ţađ á eftir ađ koma í ljós hvert ţađ fylgi fer.

Mér sýnist ađ á síđustu vikum hafi hófsemisöflin náđ yfirhöndinni í VG og ţeirra málflutningur út á viđ ber keim af ţví.  Í stađinn fyrir ađ vera međ öfgar í sínum stefnumálum, eru ţau 'presenteruđ' á mýkri hátt og ég held ađ ţađ fari betur í kjósendur, enda margt ágćtt sem flokkurinn hefur fram ađ fćra. 

Svo er ţađ ţessi setning sem er nokkuđ furđulega orđuđ:

Í nýrri skođunarkönnun sem Stöđ tvö lét gera í Suđurkjördćmi kemur fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn stendur í stađ međ 30,4%, Samfylking tapar einnig fylgi, fćr 25,4% en heldur sínum ţremur mönnum.

Hvađa einnig er ţetta?  Ég get ekki séđ ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé ađ tapa fylgi, heldur er hann ađ bćta viđ sig örlitlu fylgi í Suđurkjördćmi (frá 29,2%).

 


mbl.is Stóraukiđ fylgi VG í Suđurkjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband